Preview Mode Links will not work in preview mode

Hægri hliðin


Dec 4, 2020

Getur tæknin leyst loftslagsvandann?

Í þriðja þætti Loftslagsráða er fjallað um tæknina og hvort hún geti aðstoðað okkur í baráttunni gegn loftslagsvánni. Viðmælandi þáttarins er Ólafur Andri Ragnarsson, tölvunarfræðingur, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, fyrirlesari og höfundur bókarinnar Fjórða Iðnbyltingin sem fjallar um heillandi heim tækni og nýsköpunar.

Í þættinum er farið yfir þær tæknibreytingar sem hafa átt sér stað, þær breytingar sem við eigum von á og hvort tæknin geti verið hluti af lausninni. Stjórnandi þáttarins er Hugrún Elvarsdóttir.