Preview Mode Links will not work in preview mode

Hægri hliðin


Nov 6, 2020

Pólitíkin 36. þáttur - ljósleiðaravæðingin

Umsjón: Ingvar P. Guðbjörnsson

Viðmælendur: Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótel Laka í Skaftárhreppi og oddviti Skaftárhrepps og Ragnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjúkrunarheimila Fjarðabyggðar og bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð en hann situr einni í stjórn fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Lýsing: Pólitíkin er umræðuþáttur um stjórnmál og helstu samfélagsmál á hverjum tíma. Þátturinn er á vegum Sjálfstæðisflokksins og leitar eftir sjónarmiðum sjálfstæðisfólks en við leitum líka fanga utan flokksins, eins og málefnið býður upp á hverju sinni.

Þáttur frá 6. nóvember 2020.