Aug 31, 2023
Geir H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra og sendiherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra og Njáll Trausti Friðbertsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins ræða um öryggis- og varnarmál á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins 26. ágúst 2023.
Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi í Kópavogi stýrir umræðum.