Preview Mode Links will not work in preview mode

Hægri hliðin


Nov 4, 2021

Stjórnmálin með Bryndísi - 38. þáttur.

Íslenska vinnumarkaðsmódelið

Umsjón: Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður.

Viðmælandi: Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari.

Lýsing: Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður fær til sín góða gesti og ræðir um ólík en áhugaverð málefni. Mál sem Bryndís hefur áhuga á og beitir sér fyrir á þingi.

Þáttur frá 4. nóvember 2021.