Jul 15, 2021
Fimmti þáttur um VELFERÐINA; þættir um heilbrigðis- og velferðarmál
Hvers vegna þurfum við nýtt geðheilbrigðissjúkrahús ?
Í þessum fimmta þætti ræðir Þorkell Sigurlaugsson við Nönnu Briem, forstöðumann geðheilbrigðisþjónustu Landspítala.
Á aðalfundi landsamtakanna Spítalinn okkar