Preview Mode Links will not work in preview mode

Hægri hliðin


Oct 26, 2020

Verkalýðsarmurinn 2. þáttur.

Umsjón: Jón Ragnar Ríkharðsson, formaður Verkalýðsráðs.

Viðmælandi: Brynjar Níelsson alþingismaður.

Lýsing: Verkalýðsarmurinn er þáttur sem fjallar um stjórnmál frá sjónarhóli Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Í þættinum er leitast við að fá góða gesti víða að úr samfélaginu til að ræða þau mikilvægu mál sem í deiglunni eru hverju sinni.

Þáttur frá 22. október 2020.