Viðmælendur: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og
nýsköpunarráðherra og Unnur Brá Konráðsdóttir aðstoðarmaður
ríkisstjórnarinnar í lofslagsmálum og fyrrverandi...
Lýsing: Pólitíkin er umræðuþáttur um stjórnmál og
helstu samfélagsmál á hverjum tíma. Þátturinn er á vegum
Sjálfstæðisflokksins og leitar eftir sjónarmiðum...