Preview Mode Links will not work in preview mode

Hægri hliðin


Dec 10, 2020

Í fjórða þætti Loftslagsráða er rætt um hvað brenni helst á hægri mönnum varðandi loftslagsmálin og helstu áskoranir sem við blasa.

Unnur Brá Konráðsdóttir ræðir við Friðjón R. Friðjónsson sem er einn eigenda og framkvæmdastjóri KOM ráðgjafar og hefur lengi gengt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.