Apr 19, 2020
Pólitíkin 6. þáttur
Umsjón: Guðfinnur Sigurvinsson
Viðmælandi: Vala Pálsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna
Lýsing: Pólitíkin er umræðuþáttur um stjórnmál og helstu samfélagsmál á hverjum tíma. Þátturinn er á vegum Sjálfstæðisflokksins og leitar eftir sjónarmiðum sjálfstæðisfólks en við leitum líka fanga utan flokksins, eins og málefnið býður upp á hverju sinni.
Þáttur frá 17. apríl 2020.